fjöldi í búri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

fjöldi í búri

Post by RagnarI »

já eins og nafnið gefur til kynna er ég að velta fyrir mér fjölda fiska í búri

var að pæla í að bæta við mig neontetrum svona til að reyna að fá smá torfuhegðun í þær, eða amk bara til að fylla upp í búrið og fá smá líf í það.

er með 60 lítra tetra aqua art búr

í því eru microgeophagus ramirezi "par" (samt ekki par)
og 8 neonar

hvað má ég bæta mörgum neonum við án þess að ofbjóða búrinu eða skapa vandamál tengd of litlu plássi

einnig ef ég ætla að vera með gróðurbúr á ég þá að fá mér otoa í staðinn fyrir ancistruna svona í clean up- ið?
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég mundi halda að 15-20 neon í heildina sé ágæt tala.
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

þakka það vargur, en ætti ég þá að geta haft eins og 4 oto með því?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já já, passaðu svo bara upp á vatnsgæðin.
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

hehe geri það, skipti um 30 - 50% á viku fresti, en ég veit ekkert hvað ég að gera við þessa ancistru hún er hvort eð er alltaf í felum, ég fæ aldrei að sjá hana.
Post Reply