Ég er með tvö búr og annað er 120l og hitt er 40l. Í 120l set ég gúrkuna (með skrúfu til að sökkva henna) í búrið og hún sekkur fínt og hún er étin smátt saman, en í 40l geri ég það sama en set tvær skrúfur því hún flaut en hún flaut samt en núna er hún á botninum en hún er að leysast upp.
hmm.... enginn í 40 lítrunum sem étur gúrkur? gúrkan er með gasvandamál? kannski setja bara gaffal en ekki skrúfu? gúrkan er orðin ógeðsleg og enginn vill éta hana?
Fengust allavega í dýralíf uppi á Höfða fyrir jólin minnir mig
Mínir botnfiskar hafa aldrei farið á svona gúrku en kannski hef ég bara ekki haft hana nógu lengi (var með hana kannski í nokkrar klst). En mínir botnfiskar elska þessar töflur og eru orðnir svo pikkí að þeir vilja helst ekkert annað meiri segja gullbarbarnir mínir eru hrifnir af þeim.
Ég gef á hverjum degi nokkrar töflur þar sem lítið er um þörung í búrinu og ekkert mikið af matarleyfum einnig margir botnfiskar að berjast um botninn og því kannski ekki nóg handa öllum
ég á tetra pleco þannig að ég ætti kannski að prófa þetta sem þú bentir á, þær eru bara svo littlar ennþá. var ekki með neina fiska hjá þeim en var að setja 10 neon tetrur.