Fundurinn verður í hobby aðstöðu Vargs að Höfðabakka 3, þetta er húsið sem Oddi A4 skrifstofuvörur er í og er það vel merkt á gaflinum. Ekið er niður með húsinu og aðstaðan er í næstsíðasta bilinu.
Fundurinn er einungis fyrir félagsmenn en þeir sem hafa huga á að ganga í félagið geta gert það á staðnum.
