Kæla fiskabúr?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Kæla fiskabúr?

Post by Steini »

er mögulegt að kæla fiskabúr niður í ca. 10 C' og halda því þannig?
ss er eitthvað trikk eða tæki?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Kælibúnaður hann er helvíti dýr, ég mundi frekar kaupa mér annað búr í staðinn fyrir kælibúnað.
Kælibúnaður kostar sem ég veit 80þús +
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það fer eftir stærð búrsins og hve mikið maður þarf að kæla. 10°C úr stofuhita telst t.d. mikið, og myndi líklega kosta tugi ef ekki hundruði þúsunda nema fyrir mjög lítil búr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

sá sem ég hef séð hérna heima er ekki undir 100þ og það getur kælt 75lt

niður um 15 C°

þannig að peningalega séð væri betra fyrir þig að fá þér stærri

Stærsti kostar 350þ en hann getur kælt 1000lt búr niður um 15 C°

ath að ef það er 26C° í búrinnu þinu án hitara þá gæti þessi græja farið með

það niður i 11C°

Annars er bara að rífa ískápinn í sundur og nota pressuna úr honum :)
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

ég ætla einmitt að prófa það eða smíða kælikerfi. félagi minn er að vinna á kæliverkstæði og ég skal láta vita hvernig það fer en ég fer ekkert í þetta strax enda ekkert sem ég þarf að kæla núna
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

gæti trúað að það væri gott að hafa sump og hafa kæliunit í sumpnum.
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

audun wrote:ég ætla einmitt að prófa það eða smíða kælikerfi. félagi minn er að vinna á kæliverkstæði og ég skal láta vita hvernig það fer en ég fer ekkert í þetta strax enda ekkert sem ég þarf að kæla núna
:-)

hljómar vel

var að hugsa þá að búa til íslandsbúr :klappa:
með sílum, íslenskum gróðri, murtu, sniglum og öllum fjandanum en allt al-íslenskt

efa sammt eftir að hafa lesið þetta yfir að ég hafi fjárhag í að gera svoleiðis :?
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

það ætti ekki að vera svona dyrt að gera þetta sjálfur þó ekki væri nema bara að taka gamlan ísskáp og skella eimaranum í búrið og hafa eimsvalann hangandi bakvið. pressan í skápnum. þetta er pottþétt plan :D
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Forhitari gæti virkar, setur kalt vatn á hann við annan endan og svo dælu sem dælir í gegnum hann með vatninu í búrinu

Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Í íslensku búri er bara örugglega best að hafa kalt sírensli :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

það er reyndar bannað með lögum að hafa sírensli í garðtjörnum, gildir örugglega það sama með fiskabúr! :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk fyrir upplýsingarnar Guðrún.

Stupid Laws :evil:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Stupid people who use thousands of liters a day to keep their pets cool. :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Riðfrír eimari kostar sirka 150þ.allavega þessir sem ég var að skoða,, :evil:
Post Reply