Hann Jean Paul fiskinn minn fékk hvitablettaveiki fyrir rúmlega viku siðast. Núna er hann rosalega lasinn. Ég er búinn að skipta um vatn sem 30% - 40% og keypti lyfgjafa. Gaf honum fyrir föstudegi (16 jan).
Er búinn að gefa reglulega skammt af mat og gaf 1 til 3 droppar af lyfju á hverju degum frá föstudegi (16 jan) til fimmtudags (22 jan). En þvi miður hvitablettan er ennþá á honum og er ennþá í botnin. Sé að hann er á lifi þegar tálk hans hreyfist og auga einnig og hann syndi varla. Það er bara búið að vera svona rúmlega 1 viku.
Ég er bara ráðlaus núna......
lyfið sem ég keypti hjá Dýraríkið hét costapur "ich" -> ichthyophthirius fyrir hvitabletta.
á ég að skipta um allt vatn í nýju?
Á ég að skipta um 10% vatn á hverju degi?
Á ég að láta jean paul í veru og hafa bara þar til hann frískur ?
hvitablettaveik gerir mér pirraður.
