Ancistrus ræktun ????

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Ancistrus ræktun ????

Post by forsetinn »

Var að setja ancistrus par í sér búr til þess að rækta undan...er ekki með sand í búrinu en ætla setja kókoshnetu eða blómapott í búrið hjá þeim á morgun...dugar það eða þarf að gera eitthvað meira ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég geri ekki neitt og ankistrurnar hrygna reglulega í kuðung hjá mér. Passaðu bara að vatnið sé frekar súrt og skipta reglulega um vatn.

Hvað er parið stórt?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Karlinn er svona 8 cm og kellan 6 cm
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Feykinæg stærð fyrir hrygningu... Mér finnst persónulega bara best að fylgjast með því hvenær karlinn er að passa eggin og taka þá kuðunginn frá þeim og setja í annað búr sem er með sama vatni.... Geri það amk þegar ég nenni :)

Þarft ekkert endilega að vera með sér búr fyrir ankistruræktun þeas.


Ég er með slatta af ankistruseiðum hjá gúbbíseiðunum mínum og þeim kemur vel saman :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Ancistru parið búið að hrygna....þó svo ekkert hafi verið í búrinu nema þau tvö....eggin bara í horninu á búrinu og kallinn sér um þau...
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

hvað ertu með parið í stóru búri?..
Post Reply