Það er alltaf að koma eitthvað nýtt sem ég þarf aðstoð með
Ég var að kaupa mér loftdælu á föstudaginn og setti hana í 120l búrið mitt og hef ekki verið með neitt annað en hreinsidæluna sem fylgir búrinu (Juwel búr). Held að þetta hafa ekki byrjað að myndast fyrr en ég fékk dæluna, en það er komin brún skán á flesta steina og ljós gulur sandur kominn með þetta líka. Gæti það verið eitthvað annað eða er of mikið súrefni í vatninu ?
Sennilega eru skilirði extra góð fyrir þörunginn fyrst hann blossar svona upp, kannski er þörf á að huga að vatnsskipum.
Ancistur eru að mínu mati duglegastar að éta þennan þörung. Tvær svoleiðis ættu að ná að halda búrinu lausu við þetta.
ég skipti um vatn á laugardaginn
getur það verið að það sé útaf loftdælunni ?
á 4 ancistrur þær eru ennþá svo littlar, gibbinn er greinilega ekki nógu duglegur.