Page 1 of 1

Repti Glo 2.0

Posted: 27 Jan 2009, 22:38
by Ásta
Til sölu pera frá EXO TERRA.

60 cm og á pakkanum stendur Repti Glo 2.0 - daylight terrarium lamp.

Með þessu fylgir svo eins pera og ein pera sömu stærðar frá Juwel, en önnur af þessum er mjög lítið notuð.

Þetta eru skriðdýraperur.

Verð kr: 2000, vinsalegast hafið samband í EP.

Posted: 28 Jan 2009, 15:20
by hedmack
geturu tékkað hvort etta sé ekki D3 ?

efsvo er skal eg taka þær

Posted: 28 Jan 2009, 16:22
by Ásta
Í smáu letri stendur UVB (2%) promotes D3 synthesis