Sár á skala

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
bryndis
Posts: 184
Joined: 15 Oct 2007, 01:12

Sár á skala

Post by bryndis »

Tók eftir því í gærkvöldi að skalinn minn er kominn með sár. Býst við að e-r hafi verið að narta í hann, þó mér finnist skrítið að hann forðaði sér ekki. Svo í dag sá ég annað lítið sár við uggann. Ætli það hafi ekki bara e-r fiskur nartað í hann? Ég er m.a. með 1x trúðabótíu og 3xtígrisbótíur.. finnst líklegast að trúðabótían hafi gert þetta, hef séð hana reyna að narta í fiska áður.

En ég s.s. setti hann sér í lítið búr og saltaði það, er það yfirleitt nóg? Eða er þetta sár of stórt?

Hér er stærra sárið
Image

Hér reyndi ég að taka mynd af því minna, tókst ekkert of vel. Það er alveg við hliðina á auganu:
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta lítur pínu út eins og lús - ertu viss um að þetta sé sár en ekki eitthvað sem er ofaná hreistrinu?

Sjá hér t.d.:
http://images.google.com/images?q=argul ... gle+Search
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
bryndis
Posts: 184
Joined: 15 Oct 2007, 01:12

Post by bryndis »

hmm.. nei mér sýndist þetta ná alveg í gegn, það var samt e-ð smá svart í þessu í gær, en ég sá það ekki í dag.. Samt var komið annað lítið, svo það gæti verið að þetta sé e-ð annað en nart frá öðrum fiskum... Hvað er hægt að gera í þessu ef þetta er lús? gerir hún sár?
Post Reply