Partar í Co2 kerfi
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Partar í Co2 kerfi
Ég er búinn að vera leita að ýmsum pörtum í heimatilbúið Co2 kerfi en virðist ekki geta fundið það rétta þannig að ég ákvað að spyrja hér.
Hvar fæ ég á góðu verði slöngur? einhvern on/off rofa?
Ég hafði hugsað mér að setja slönguna í inn í dæluna og brjóta þannig co2 bólurnar. Er eitthvað út á þá leið að setja? Er betra að nota "crack-pípuna"? (og hvar er þá hægt að fá slíkt?)
Hvar fæ ég á góðu verði slöngur? einhvern on/off rofa?
Ég hafði hugsað mér að setja slönguna í inn í dæluna og brjóta þannig co2 bólurnar. Er eitthvað út á þá leið að setja? Er betra að nota "crack-pípuna"? (og hvar er þá hægt að fá slíkt?)
þú ættir að fá co2 slöngur í "betri" fiskaverslunum, ekki láta selja þér venjulegar loftslöngur, þær þola ekki kolsýruna. on/off rofi er ekki sniðugur þú þarft að hleypa kolsýrunni út ef þú vilt ekki fá hana í búrið. ég pantaði svona "krakkpípu" án netinu, keypti reyndar slönguna þar líka. að tengja í dæluna er bara mjög sniðugt, það ætti að brjóta niður loftbólurnar og dreyfa þeim.
http://www.aqmagic.com/store/
ég hef pantað frá þessum, líka lifandi plöntur. ekkert vesen
http://www.aqmagic.com/store/
ég hef pantað frá þessum, líka lifandi plöntur. ekkert vesen
Last edited by gudrungd on 29 Jan 2009, 20:06, edited 1 time in total.
Hvernig færðu það út ?, ef hann er að nota Co2 kút þá er on/off segul loki það besta sem gefstgudrungd wrote:on/off rofi er ekki sniðugur þú þarft að hleypa kolsýrunni út ef þú vilt ekki fá hana í búrið.
Einnig er hægt að nota hann við Bruggið ef flaskan þolir þrýstinginn yfir nóttina
Hef prufað að hafa 1L flösku lokaða í 2 daga og hún þoldi það þannig að 12 tímar ætti ekki að vera vandamál
Getur notað powerhead til að tæta loft bólurnar, setur slönguna bara í inntakið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
svona rofar eru frekar dýrir og óþarfir finnst mér í DIY kerfi þar sem þau framleiða það litla kolsýru að það ætti ekki að valda neinum vandamálum að hafa þau í gangi á nóttunni.
http://www.aquaristic.net/shop.php/sid/ ... 0Standart/
http://www.aquaristic.net/shop.php/sid/ ... 0Standart/
Endaði með að kaupa 2M af slöngu í Landvélum á 250kr og búa til DIY kerfi úr 2L kókflösku og með preform yfirfalli (preform er kókflaska áður en hún er blásin út). Þannig að ég slapp ágætlega frá þessu til að byrja með.
Ég setti í þetta á laugardaginn en mér finnst eins það sé ekki að endast nema í 2 daga.. virðist vera eitthvað lítill þrýstingur á þessu núna og ég sé ekki vera að koma loftbólur. Hinsvegar ef ég þrýsti aðeins á flöskuna þá koma loftbólur út.
Er ég að brugga eitthvað vitlaust? Bruggið mitt er 1 tsk þurrger, 100gr sykur, 1tsk matarsódi og 1/2L vatn við stofuhita.
Ég setti í þetta á laugardaginn en mér finnst eins það sé ekki að endast nema í 2 daga.. virðist vera eitthvað lítill þrýstingur á þessu núna og ég sé ekki vera að koma loftbólur. Hinsvegar ef ég þrýsti aðeins á flöskuna þá koma loftbólur út.
Er ég að brugga eitthvað vitlaust? Bruggið mitt er 1 tsk þurrger, 100gr sykur, 1tsk matarsódi og 1/2L vatn við stofuhita.
ég hef notað margreynda uppskrift héðan af spjallinu, hugsa að það sé 1 1/2 tsk. ger, matskeið af matarsóda, 1 1/2 dl. sykur og matskeið af maltextrakt, (séð að sumir nota sýróp í staðinn) og volgt vatn. það er meira eins og handarheitt en stofuheitt. dugir í ca viku og svo færi ég það í 12 lítra búrið.
Er með eheim dælu í þessu búri sem er svipuð og þessi: http://www.eheim.de/eheim/inhalte/index ... 27471_ehen
Mín er reyndar aðeins öflugir og svo er loft inntak ofan á útganginum. Ég tengdi í loftbóluinntakið og það tætir co2 bólurnar niður í frekar litlar bólur.
Skiptir miklu máli hversu neðarlega í búrinu þetta kemur inn?
Mín er reyndar aðeins öflugir og svo er loft inntak ofan á útganginum. Ég tengdi í loftbóluinntakið og það tætir co2 bólurnar niður í frekar litlar bólur.
Skiptir miklu máli hversu neðarlega í búrinu þetta kemur inn?
Já ég skipti yfir í þína uppskrift í dag vartur, þ.e. 1 stk þurrger (danskt þurrger keypt í krónunni), 1tsk matarsóda, 100gr sykur og svo aðeins minna en 1L af vatni. Ég kíkti á þetta fyrir 10 mín og þá var hætt að koma loftbólur út þannig að það er spurning hvort að lágt hitastig sé málið þar sem ég get ekki fundið neitt annað til að skella skuldinni á
Búrið er 60L, er ekki með vatnslás.


Búrið er 60L, er ekki með vatnslás.
Ger þarf allavega ca. líkamshita til að komast í gang. of heitt og þá drepst gerið og of kalt þá fer það líklega ekki almennilega í gang.
Minnir að það hafi verið annaðhvort Sven eða Hrafnkell hérna á spjallinu sem voru að tala um að maltextraktið lengi líftímann á blöndunni, kannski málið að prófa það.
Svo er það annað mál að þetta er alltaf öflugast fyrst. Spurning hvort þetta sé bara eðlilegt? Eða er þetta 100% stopp eftir 2 daga?
Minnir að það hafi verið annaðhvort Sven eða Hrafnkell hérna á spjallinu sem voru að tala um að maltextraktið lengi líftímann á blöndunni, kannski málið að prófa það.
Svo er það annað mál að þetta er alltaf öflugast fyrst. Spurning hvort þetta sé bara eðlilegt? Eða er þetta 100% stopp eftir 2 daga?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hrafnkell kom með maltextaktið. Það er í raun næring fyrir gerið og ætti að auka framleiðsluna.
Svo er málið að ger er mismunandi, eftir því sem blandan eldist, þá hækkar áfengismagnið í blöndunni, við eitthvað visst áfengismagn, þá drepst venjulegt brauðger og blandan er þá dauð. Þetta er hægt að lengja með því að nota bruggger, lengstan líftíma gefur ger sem er ætlað til bruggunar á áfengi með hátt alkóhólmagn. Mundi prófa að kaupa ger hjá þeim í ámunni og sjá hvort það gefi ekki betri raun.
Svo er málið að ger er mismunandi, eftir því sem blandan eldist, þá hækkar áfengismagnið í blöndunni, við eitthvað visst áfengismagn, þá drepst venjulegt brauðger og blandan er þá dauð. Þetta er hægt að lengja með því að nota bruggger, lengstan líftíma gefur ger sem er ætlað til bruggunar á áfengi með hátt alkóhólmagn. Mundi prófa að kaupa ger hjá þeim í ámunni og sjá hvort það gefi ekki betri raun.
þetta er það sem ég hef verið að nota, fyrst í litlu pökkunum og síðan keypti ég þann stærri. þetta fæst hvorutveggja í flestum stærri verslunum. fyrst setti ég heilann stórann pakka (afsakið leiðrétt eftir á) HEILT BRÉF og það frussaðist upp í búrið, ég var sem betur fer að horfa á svo að ég gat afstýrt stórslysi.


Last edited by gudrungd on 04 Feb 2009, 19:49, edited 1 time in total.
hehe, það hlítur að hafa frussast all duglega eftir heilann pakka 
Annars er þetta sama ger og ég er að nota (þ.e. þetta danska). Núna er ég búinn að prufa 3 blöndur, fyrstu tvær dóu eiginlega strax þannig að ég ákvað að prufa að hækka aðeins hitann á stofunni (enda sæmilega köld). Setti svo í aðra blöndu þar sem ég setti 1.5 tsk ger, 1.5 tsk matarsóda og 1,25L af vatni sem var frekar heitt (kannski 30 gráður) og þetta virðist vera eitthvað betra núna, allavega var þetta ennþá í gangi í morgun. Vei
Sjáum til hvað gerist. Ef þetta virkar ekki þá nenni ég þessu varla og fer alvarlega að spá í að fá mér kút

Annars er þetta sama ger og ég er að nota (þ.e. þetta danska). Núna er ég búinn að prufa 3 blöndur, fyrstu tvær dóu eiginlega strax þannig að ég ákvað að prufa að hækka aðeins hitann á stofunni (enda sæmilega köld). Setti svo í aðra blöndu þar sem ég setti 1.5 tsk ger, 1.5 tsk matarsóda og 1,25L af vatni sem var frekar heitt (kannski 30 gráður) og þetta virðist vera eitthvað betra núna, allavega var þetta ennþá í gangi í morgun. Vei

Sjáum til hvað gerist. Ef þetta virkar ekki þá nenni ég þessu varla og fer alvarlega að spá í að fá mér kút

Ég prófaði þetta gersull fyrir nokkrum árum og nennti því ómögulega núna. Splæsti bara í co2 kerfi 

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net