Page 1 of 1

Er einhver að gefa fugl?

Posted: 30 Jan 2009, 17:35
by sono
Góðan daginn ég er að leita að fugli eða fuglum fyrir vinnu staðin minn . Ég vinn á heimili fyrir einhverfa og við vorum að spá í að fá okkur fleiri fugla erum með 1 í stóru búri og erum með annað búr sem að okkur langar að setja einhverja litrika fugla í . Ef þið eigið fugl sem að vantar nýtt heimili endilega sendið mér þá ep .

Kv sono