Sælt veri fólkið
Var að koma úr fjöruferð þar sem ég fann nokkra steina til að setja í búrið hjá mér og var að velta fyrir mér hvort eg þurfi einhvað að sjóða steinana einhvað áður en ég set þá í búrið. ég er búinn að skola af þeim.
Veit að margir setja hltui bara beint í búrið. en þar sem ég er með ferskvatnsbúr og þessir steinar koma fresh úr sjónum var ég bara að pæla hvort að það gætu verið einhverjar skaðlegar lífverur í þeim sem gætu orðið til travala.
Einnig er ég að pæla .. ef steinar eru með smá þara fastann á sér í einhverjum glufum hvort óhætt væri að setja þá þannig í ferskvatnsbúr eða?
með fyrirframm þökk
smá spurning um grjót..
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
smá spurning um grjót..
Ekkert - retired
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður