Ég er í smávægilegum vandræðum. Þannig er mál með vexti að ég er með
dálítið af gróðri í búrinu hjá mér og hann lítur allur mjög vel út fyrir utan
einn.
Vandamálið hjá mér er "gras" planta sem ég er með á botninum hjá mér í
einu horninu. En málið er það að það vaxa á grasinu svartleitir brúskar.
Þeir eru bæði ljótir og svo er erfitt að ná þeim af. Ég er búinn að prófa
að nudda þá af en það virðist ekki duga til.
Það sem mig langar að vita er hvort fleiri hafa séð svona hjá sér og hvort
það sé til einhver þekkt leið til að fást við þetta.
Þráðþörungar?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
Hér eru upplýsingar um helstu þörungatýpur og leiðir til að losna við þörung.
Hér eru upplýsingar um helstu þörungatýpur og leiðir til að losna við þörung.