hryggníngar hús

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

hryggníngar hús

Post by Petur92 »

hæ ég var að spá í hvar maður getur fengið flott hryggníngar hús? eða blóma pott eða eitthvað í þá áttina. fær maður það í gæludýraverslunum?
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

er ekki hægt að fá blómapott bara í blómaval?
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

þú getur líka notað kókóshnetu bara saga gat á hana og skrapa allan kókosin útúr þá er það komið miklu flottara en blómapottur að mínumati en það er hægt að kaupa kókoshnetur í hagkaup í smáralind.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

líka hægt að kaupa kókóhnetur tilbúnar í búrið t.d. í dýragarðinum síðast þegar ég vissi og pottþétt í fleiri verslunum :) blómapotta geturu fengið já í blómavali og öðrum búðum með plöntur.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply