Halló !
Er alveg ný hérna inni og vantar aðstoð.
Keypti mér síðasta sumar búr með öllu, uppsett og fínt. Strákurinn sem seldi mér búrið hjálpaði okkur setja það upp og gaf okkur góðar leiðbeiningar með og það hefur bara allt gengið vel (fyrir utan að 3 fiskar hafa horfið í ginið á miss púff)
En nú dó á ljósonum hjá mér og mig vantar nýjar perur, það sést ekki lengur hvað stendur á gömlu perunum svo að við prófuðum að setja dagsljósaperur en þá varð búrið grænt á litinn, ekki flott.
Er búin að vera reyna að lesa mig til hjá ykkur, en finst að það sé meira um ferskvatn en salt. Kanski gilda sömu reglur, ég bara veit það ekki.
Fyrst að ég er nú byrjuð að spyrja ykkur þá getið þið kanski líka svarað því hvort að ég get bætt hrauni undir liverokkinu hjá mér svona bara upp á lúkkið ?
Allar ábendingar vel þegnar, því meira sem ég les um þetta efni því minna finst mér ég vita
Ljós í saltvatnsbúr ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Er þetta s.s. flúrpera ?
Og er þetta T8 eða T5 ? (T5 eru grennri en hefðbundnar flúrperur)
Mátt endilega setja inn myndir af búrinu þínu og kynna okkur fyrir því
Og er þetta T8 eða T5 ? (T5 eru grennri en hefðbundnar flúrperur)
Mátt endilega setja inn myndir af búrinu þínu og kynna okkur fyrir því
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is