Filterhreinsun

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Filterhreinsun

Post by EiríkurArnar »

Með hversu löngu millibili þrífur maður filterinn í dælunum ?
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

hmmmmm........ ertu að tala um juwel filter eða?........... fer eftir hvað þú gefur mikið..... hvað þú ert með marga fiska í búrinu.....
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Ég geri það á vatnsskiptum, 1x í viku og nota náttúrulega vatnið úr búrinu til að þrífa svampana.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

þá ertu að gera það sem þarf......
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er ansi misjafnt hvað maður þarf að hreinsa filterinn oft.
Búrstærð. filterinn, fiskar, fóðrun osf spila þar inn. Í smærri búrum með litlum hreinsibúnaði er gott að þrífa filterinn oftar en ekki. Td. einu sinni í viku eða við hver vatnsskipti.
Best er að finna þetta bara sjálfur, ef svamparnir eru orðir haugskítugir þá þarf líklega að þrífa filterinn oftar en ef lítil sem engin drulla er komin þá má líða lengra á milli.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Er með orginal Juwel dælu í 120l búrinu
Tunnudælu í 54l búrinu
Rena minnstu dæluna í 40l búrinu
ég þarf þá að drullast til að hreinsa þetta..það er kannski ástæðan fyrir þörungamyndun í búrinu...
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

eruði að tala um svampana líka ?
eða bara hvíta efsta filterinn ?
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

maður þrýfur bara alla dæluna.og allt innihaldið
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

á viku fresti ?

það er ekkert komið í svampana..allavega ekki mikið og ekkert í tunnudæluna
filterinn í juwel dælunni var orðinn drullugur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta eru nú engin geimvísindi, maður þrífur bara svampana ef þeir eru orðnir skítugir.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

já þá veistu að þú þarft ekki að þrífa tunnudæluna a viku frestu kannski einu sinni i mánuðu þar sem að þetta er ekki stórt búr sem er við tunnudæluna.Þú ættir kannski að lesa bæklingin sem fylgdi tunnudæluni þar stendur hvernig á að þrífa hana og svoleiðis. :)
Post Reply