Er að fá plöntur sem þarf að festa við stein eða rót, sem sé java mosa og svo á ég einhverja aðra sem þarf víst að festa svona. En hef varla hugmynd um hvernig ég festi þær :S veit að það er með enhversskonar bandi eða álíka en veit ekki hvað er óhætt að nota í fiskabúr?
Og svona af forvitni, fjölgar kúluskítur sér eitthvað í búrum?
Festa plöntur við steina eða rót?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Festa plöntur við steina eða rót?
200L Green terror búr
Ég nota alltaf bómullartvinna til að festa plöntur, það hefur reynst vel.
Ég held að kúlskíturinn fjölgi sér ekki en hann stækkar og einhversstaðar las ég að það sé hægt að skipta honum.
Annars er félagsskapur á facebook sem heitir Kúluskítsfélagið eða eitthvað þar um bil, þar ætti að vera hægt að fá uppl.
Ég held að kúlskíturinn fjölgi sér ekki en hann stækkar og einhversstaðar las ég að það sé hægt að skipta honum.
Annars er félagsskapur á facebook sem heitir Kúluskítsfélagið eða eitthvað þar um bil, þar ætti að vera hægt að fá uppl.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ég hef oftast notað bómullartvinna, en það dugði ekki hjá mér um daginn, hann rotnaði áður en plantan gat fest sig. Oftast er mælt með að nota girni eða tvinna úr gerviefni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net