Bardagakarlinn minn er búinn að vera frekar slappur uppá síðkastið, hengur á botninum og út af fyrir sig. Í dag er hann orðinn alveg þvílíkt slappur, liggur bara á botninum og er orðinn frekar litlaus? Amk mun ljósari en hann var.. Hvað gæti þetta verið? ég er alveg mát..
Það er frekar mikil þoka (þörungur) í búrinu, ég skipti um 20-30F% vatn síðast fyrir svona 5 dögum.. Athugaði dæluna þá og hún er mjög hrein.. Hitastigið er í svona 26 gráðum.. Er það kannski of heitt? Er með kvk+kk af dverggourami, 2 SAE og fullt af litlum ancistrum.
Hér er mynd:
Slappur og litlaus bardagafiskur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli