Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Post
by EiríkurArnar »
Hún er að eiga núna en seiðin eru ennþá sum með þennan poka og synda lítið, má ég taka þau frá henni strax ?
Last edited by
EiríkurArnar on 15 Feb 2009, 21:31, edited 1 time in total.
-
EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Post
by EiríkurArnar »
má maður taka seiðin strax frá eða þarf maður að bíða eitthvað ?
-
sirarni
- Posts: 624
- Joined: 18 Jan 2009, 17:46
- Location: Kópavogur
Post
by sirarni »
þú getur allveg tekið þau bara núna
-
EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Post
by EiríkurArnar »
Setti þau yfir í seiðabúrið, þau eru öll bara við botnin og sum eru ennþá með smá poka á sér og synda lítið
-
EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Post
by EiríkurArnar »
veit einhver hversu mörg seyði molly á í hvert sinn svona ca? mín var ekki með nema ca 15 lifandi, nokkur dáin...
-
Elma
- Posts: 3536
- Joined: 26 Feb 2008, 03:05
- Location: Í bóli Vargs
-
Contact:
Post
by Elma »
mjög misjafnt. Fer eftir vatnsgæðum, hita og svo framvegis.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L