tunnudæla

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

tunnudæla

Post by malawi feðgar »

hvað á að þrífa tunnudælu á margra vikna fresti?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það fer eftir stærð dælunar, búrsins, fiskum, fóðrun osf.
Ég þríf tunnudælur (Rena Xp3 og Xp4) í 400 lítra búrunum á ca 2-3 mánaða fresti.
Ég mundi telja að eðlilegt sé að þrífa dælur á 1-2 mánaða fresti ef dælan er í samræmi við stærð búrsins og fiskarnir eru ekki miklir sóðar.
Post Reply