Hraun?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Hraun?

Post by Bob »

Hvernig er að nota hraunsteina í búr? var í bíltúr áðan og fann þessa flottu hraunsteina við bláfjallarveginn sem liggur frá krísuvíkurveginum uppí bláfjöll.

Ástæðan fyrir því að ég spir er að þessir steinar eru jú hraun, ég er nú enginn vísindamaður eða jarðfræðingur en mig grunar nú að það séu öðruvísi efnasamskipti sem mynda hraunið.. og jú.. hvort það séu kanski einhverjar sírur eða einhvað sem gæti drepið allt í búrinu.

Einnig er einhvað smávægilegt af einhverskonar gróðri/mosa á hrauninu. hvort maðu þurfi að ná því þá alveg af???

Einn steinninnn er full stór til að sjóða hann.. Allavega á ég ekki nægilega stórann pott til þess :þ

Er mér óhætt að bara skola þetta og setja í búrið? eða þarf að ná öllum gróðri/mosa af og er möst að sjóða hraunið? eða má bara yfir höfuð kanski ekki setja hraun í búr?

Fáfróðir verða að spyrja :oops:
Ekkert - retired
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég hef sett hraunmola í búr hjá mér og skolaði bara vel drulluna úr þeim í sturtunni. Það leyndist víða drulla.
Mosinn mun hvort sem er leysast upp þannig að það er alveg eins gott að taka hann strax.

Eina neikvæða við að nota hraun er að það getur verið það beitt að fiskarnir meiða sig á því.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

já ok. góður punktur hjá þér. Maður kanski prófar það.. en ef fiskar fara að fá sár þá veit maður alalvega ástæðuna og breytir til :)
Ekkert - retired
Post Reply