Byrjandi, vantar ráð með bardagafisk karl
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Byrjandi, vantar ráð með bardagafisk karl
Hæ, Ég var að byrja í þessu og byrja svona eiginlega frekar smátt.
Ég er með kúlubúr sem er rétt undir 2l. og er með bardagakarl í því. Ég var að pæla nokkuð honum leiðist eða einhvað þarna. Var að fá hann í dag. Finnst hann líta einhvað dapur út... :/
Ég set mynd með og þið segjið mér kannski nokkuð þetta sé ekki fínt umhverfi fyrir hann.
Ég er með kúlubúr sem er rétt undir 2l. og er með bardagakarl í því. Ég var að pæla nokkuð honum leiðist eða einhvað þarna. Var að fá hann í dag. Finnst hann líta einhvað dapur út... :/
Ég set mynd með og þið segjið mér kannski nokkuð þetta sé ekki fínt umhverfi fyrir hann.
Svenni Dal
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
til að byrja með þá eru 2 lítrar ekki mikið og svo mæla flestir ekki með að setja fiska í kúlubúr.
Ég myndi fjárfesta í aðeins stærra búri, kannski 10L ,fyrir bardagafiskinn og setja smá gróður hjá honum.
Annars, velkominn í hobbýið:) Það er gott að byrja smátt og færa sig svo yfir í stærra og meira seinna meir, þegar þú hefur meiri reynslu.
Ég myndi fjárfesta í aðeins stærra búri, kannski 10L ,fyrir bardagafiskinn og setja smá gróður hjá honum.
Annars, velkominn í hobbýið:) Það er gott að byrja smátt og færa sig svo yfir í stærra og meira seinna meir, þegar þú hefur meiri reynslu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
Ég byrjaði nákvæmlega svona Fékk kúlu með bardagafisk í stúdentsgjöf.. Minn var líka svona rosalega dapur greyið.. Svo færði ég hann í 60l búr, og að lokum 160l búr og hann er ennþá hálf þunglindur Enda kallaður "fýlupúkinn" á heimilinu... Kannski að hann þyrfti kerlingu, en það er alls ekki ráðlagt þegar þú ert með svona lítið búr.
ég var einhverntíman að lesa mér til um bardagafiska, einhverstaðar sá ég að ein ástæðan fyrir því að þeir eru oft ekki mjög aktífir er að stofuhiti er heldur kalt fyrir þá. þeir þola það alveg en væru hressari í aðeins heitara vatni. lítið hægt að gera í því með kúlu nema að passa að hún sé á hlýjasta staðnum sem möguleiki er á.
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
ég er búinn að kynnast tveim tegundum af bardagakörlum, það eru rólegir og rólegir/árásagjarnir. ég er með 3 bardagakarla, einn í 120l og hann svamlar umm og gantast aðeins í bardaga kerlingunum en svo er ég með einn í 54l búri og hann gerir mest lítið nema synda eftir einum platy hjá mér og þar á milli er hann bara afslappaður og fínn. Síðan er einn sem ég varð að taka frá gúbbý fiskunum mínum, hann gerði ekki annað en að narta í sporðinn. Lét alla í friði nema einn lítinn gúbbý. Núna er hann bara einn hress í 5l kúlu með No Fishing skillti.
Þannig að þessi kúla er alveg meira en nóg..allavega hef ég heyrt að þeir þurfi mest lítið til að lifa af, gætu lifað í sultukrukku. Get ekki staðfest þetta með krukkuna en hann var nokkuð góður hjá mér í 1l plast dollu þangað til ég fékk kúluna
Þannig að þessi kúla er alveg meira en nóg..allavega hef ég heyrt að þeir þurfi mest lítið til að lifa af, gætu lifað í sultukrukku. Get ekki staðfest þetta með krukkuna en hann var nokkuð góður hjá mér í 1l plast dollu þangað til ég fékk kúluna