15 mánaða læða gefins
Posted: 14 Feb 2009, 03:16
Gott kvöld hún skotta mín er gefins á gott heimili hún er bröndótt á litinn og er algjör kelirófa hún elskar að láta klappa sér og elskar að fá að kúra í fanginu á manni. Þarf að fara sem fyrst vegna breyttra aðstæða. Ef eithver vill vera svo góður að taka þessu yndislegu læðu að sér má sá sami vera í sambandi við mér hér í skilaboðum eða í síma 8651721 Guðný
ATH Þarf að fara sem fyrst
ATH Þarf að fara sem fyrst