Petricola kemur úr Tanganyika vatni og er að mínu mati fallegasti Synodontisinn. Þeir eru sérstaklega skemmtilegir nokkrir saman og geta verið með flestum fiskum, afrískum síkliðum, amerískum í minni kantinum og henta líka í blönduð búr þar sem þeir verða ekki stærri en 12 cm.
Smá fróðleikur http://www.scotcat.com/factsheets/s_petricola.htm

Verðið er 6.000.- kr. pr. stk., en allir saman fást þeir á 20.000.-