Til sölu 5 Synodontis petricola

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Til sölu 5 Synodontis petricola

Post by Vargur »

Til sölu 5 stk 7-10 cm Synodontis petricola kattfiskar.
Petricola kemur úr Tanganyika vatni og er að mínu mati fallegasti Synodontisinn. Þeir eru sérstaklega skemmtilegir nokkrir saman og geta verið með flestum fiskum, afrískum síkliðum, amerískum í minni kantinum og henta líka í blönduð búr þar sem þeir verða ekki stærri en 12 cm.
Smá fróðleikur http://www.scotcat.com/factsheets/s_petricola.htm

Image
Verðið er 6.000.- kr. pr. stk., en allir saman fást þeir á 20.000.-
Post Reply