Crenicichla regani

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Crenicichla regani

Post by Gudmundur »

Sá eitt par til sölu í búð í Garðabæ sem má ekki nefna
en þeir eru með 30 % afslátt af síkliðum núna

Image

er einhver með crenicichlu ?
þetta par virtist vera að undirbúa hrygningu þannig að gaman hefði verið að kaupa það en ég er í miklum búravandræðum núna og ekkert pláss
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég hef alltaf verið hrifinn af þeim, en bara einusinni átt. Tókt aldrei að fá nafnið á þeim á hreint, en þær hrygndu einusinni hjá mér.. Svo drap jack dempsey par þær fyrir mér... :(

Þessar eru fallegar.. Var eitthvað fleira spennandi til þarna?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
whapz
Posts: 160
Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær

Post by whapz »

Já ok.. Hrikalega eru þessir fallegir, Hvað er í gángi afhverju máttu ekki segja hvað búðinn heitir.. eeek langar að vita
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

jonni hvaða dýrasta búð er í garðabænum??
er að fikta mig áfram;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

dýraríkið fyrir ykkur ljóskurnar
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
whapz
Posts: 160
Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær

Post by whapz »

Damn hvað maður var tekin þarna.. :P
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

keli wrote:Ég hef alltaf verið hrifinn af þeim, en bara einusinni átt. Tókt aldrei að fá nafnið á þeim á hreint, en þær hrygndu einusinni hjá mér.. Svo drap jack dempsey par þær fyrir mér... :(

Þessar eru fallegar.. Var eitthvað fleira spennandi til þarna?
það er nú alltaf eitthvað spennandi til í búðunum en misjafn smekkur á spennu gerir málið flóknara

þessi frændi sae var þarna ég man ekki eftir að hafa séð hann fyrr
veit einhver hvort hann sé eins duglegur í hárþörung ?

Image
Crossocheilus reticulatus
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég sá þetta par þarna þegar ég leit við í garðabæinn um daginn. Þau voru ekki með þennan flotta rauða lit i sér þá en þá voru aðrir fiskar í búri með þeim. Mjög fallegir fiskar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Rakst á þá í dýraríkinu fyrir nokkrum vikum, og velti því einmitt fyrir mér hvort að einhver hefði flutt einhverjar aðrar/stærri tegundir af Crenicichla heldur en Regani.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Síkliðan wrote:Rakst á þá í dýraríkinu fyrir nokkrum vikum, og velti því einmitt fyrir mér hvort að einhver hefði flutt einhverjar aðrar/stærri tegundir af Crenicichla heldur en Regani.
ég er nú að vona að búðirnar fari að hætta þessum innflutning á stórum/stærri fiskum það er enginn sem á búr undir þetta ,heldur segja allir að þeir ætla að byrja með að hafa fiskinn í 400 ltr og setja þá svo í stærra seinna sem gerist aldrei
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:roll:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply