Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
maggmagg
Posts: 26 Joined: 07 Feb 2009, 23:50
Post
by maggmagg » 16 Feb 2009, 21:39
nú er ég alveg búin að gleyma þessu því ég hef ekki gert þetta í 4 ár
man ekki hvort það eigi að fara salt líka útí vatnið og þá hve mikið.
og hvernig er best að halda þeim á lífi sem lengst.
7 Discusar
2 Kuhli álar
7 Ancistrur
5 glærar rækjur
20 Neotetrur
3x5línubarbar
8 gúbbý
1 skali
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 16 Feb 2009, 22:28
salt í vatnið, slatti.. Magn skiptir ekki 100% máli. Ég slumpa alltaf bara eitthvað, nokkrar matskeiðar
Lítil von um að halda þeim lifandi lengi hinsvegar, best að gefa þetta sem fyrst.
oddi302
Posts: 74 Joined: 01 Dec 2008, 00:17
Post
by oddi302 » 16 Feb 2009, 22:49
Ég hef reyndar einusinni náð að halda artemiu lifandi og náð henni uppí ca 2,5-3 cm, gleymdi brugginu í einhverjar vikur
(lifðu reyndar bara 3 af fullri 2L flösku)
maggmagg
Posts: 26 Joined: 07 Feb 2009, 23:50
Post
by maggmagg » 16 Feb 2009, 22:57
mig minnti nebbla að það átti að setja sykur eða e-h annað rul útí sem hefði átt að halda lífi í þessu í 2-3 daga lengur en ella.
man bara ekki hvar og hvað það var eða hvort mig hafi verið eifaldlega að dreyma
7 Discusar
2 Kuhli álar
7 Ancistrur
5 glærar rækjur
20 Neotetrur
3x5línubarbar
8 gúbbý
1 skali
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 17 Feb 2009, 07:32
Það er hægt að setja ger fyrir þær að nærast á, en þá dugir kókflaskan eiginlega ekki, maður verður að geta skipt um vatn og allskonar æfingar.
Viglin
Posts: 33 Joined: 14 Mar 2007, 21:57
Post
by Viglin » 17 Feb 2009, 07:39
það er altilægi að geima restina í ískáp og gefa sem oftast. geimi sjalfur og gef af þvi til næsta dags
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 17 Feb 2009, 08:31
Viglin wrote: það er altilægi að geima restina í ískáp og gefa sem oftast. geimi sjalfur og gef af þvi til næsta dags
Jamm, sólarhringur er í góðu lagi - mikið meira og þá fer hún að fúlna
maggmagg
Posts: 26 Joined: 07 Feb 2009, 23:50
Post
by maggmagg » 17 Feb 2009, 16:41
ætli maður sulli þessu ekki bara saman daglega þangað til maður fær leið á því og klekur út öllu draslinu og frystir svo eins og Squinchy stakk uppá. fattaði það náttúrulega ekki
7 Discusar
2 Kuhli álar
7 Ancistrur
5 glærar rækjur
20 Neotetrur
3x5línubarbar
8 gúbbý
1 skali