smá spurning. ég er með 2 convict og annar er með áberandi hnúð á hausnum. en hinn ekki. þessi með hnúðinn er vel dökkur en samkvæmt lýsingu þá er hrygnan oftast lit meiri en hængur en hnúð laus. hinn connin er "drullu" fölur (ljósbrúnleitur) og ekki með hnúð eins og ég sagði áðan.
atferlið hjá þeim er að sá stærri, (litmeiri) eltir þann föla um allt og rekur hann/hana uppí horn.
getur verið að ég sé með alpha karl og eymingj karl eða par
convict.........
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ef þú ert með par þá leynir það sér yfirleitt ekki þannig sennilega er um tvo kk að ræða.
Karlinn er með langa ugga og fær hnúð á hausinn með aldrinum.
Kerlan er minni og uggarnir mun styttri, hún fær rauðan lit í kviðinn og blágrænan í bakuggan ef hún er í stuði
Hér er fróðleikur og fínar myndir af convict.
http://fiskabur.is/myndir_vefur/Greinar ... _grein.htm
Karlinn er með langa ugga og fær hnúð á hausinn með aldrinum.
Kerlan er minni og uggarnir mun styttri, hún fær rauðan lit í kviðinn og blágrænan í bakuggan ef hún er í stuði
Hér er fróðleikur og fínar myndir af convict.
http://fiskabur.is/myndir_vefur/Greinar ... _grein.htm