Skrautfiskur - fundur 24.02.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Skrautfiskur - fundur 24.02.

Post by Vargur »

Skrautfisks fundur verður haldinn þriðjudaginn 24. febrúar kl. 20.

Fundurinn verður í hobby aðstöðu Vargs að Höfðabakka 3, þetta er húsið sem Oddi A4 skrifstofuvörur er í og er það vel merkt á gaflinum. Ekið er niður með húsinu og aðstaðan er í næstsíðasta bilinu.

Fundurinn er einungis fyrir félagsmenn en þeir sem hafa huga á að ganga í félagið geta gert það á staðnum.

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

I'll be there.

Og tek hitmælana með sem þú ætlaðir að sækja fyrir nokkrum helgum :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já keli, ætlaði ég ekki líka að taka einn?
Ég tek með cash.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
alexus
Posts: 84
Joined: 18 Dec 2007, 23:18
Location: Reykjavík,104

en?...

Post by alexus »

er þá ekki hægt að koma á þetta til að kynna sér meðlimi og ákveða hvort maður ætli að joina þótt ég sé nú nokkuð staðráðinn í að ég vilji það :P
"Mörkin milli geðveiki og snilldar verða bara mæld með árangri....."
110L
60L
54L
25L
sá gamli
Posts: 8
Joined: 20 Feb 2009, 12:12

innganga

Post by sá gamli »

sælir allir, ég var að uppgötva þetta spjall og langar að ganga í félagið, hérna heima höfum við verið með gubby eða gullfiska í áratugi og tími komin til að kynnast öllu nýju og breytingum sem hafa átt sér stað, ég mæti.
kv. Elís H.
Elís H.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nýtt fólk er velkomið á þennan fund og getur svo ákveðið hvort það vilji ganga í félagið.
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Það er spurning hvort maður ætti ekki að bruna í bæinn
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Pippi, það er alveg kominn tími á þig.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég minni á fundinn.
Það er æskilegat að fólk grípi með sér eins og einn stól undir bossann sinn.
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Já nákvæmlega, Enn djöfull ég kemst ekki suður fyrr enn á Fimtudaginn :(
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Bömmer, það er eiginlega orðið of seint að fresta.
Það verður þá bara enn meiri fögnuður þegar þú loksins kemst.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Já helduru :D
Neinei alls ekki að vera að fresta fundi útaf mér, ég vona að ég verði í frítúr aftur í apríl, þá skal ég bara gera mér ferð suður á fund :D
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég kem og tek ungann minn með. þá getur hún séð hvað mamman er að gera...... :rosabros:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég mæti sprækur og inga hin ælandi ætlar að reyna að koma með
-Andri
695-4495

Image
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Við komumst ekki, þar sem vorum búin að staðfesta komu okkar í baunagleði
Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ég kem
en svona fyrir forvitni sakir hvernig er dagskráin á fundinum ?
einhverjar uppákomur ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það munu mæta leynigestir að austan og fram fara lokaumræður um nanó búrið. Fleira er ekki planað en fundargestum er velkomið að koma með umræðuefni eða halda tölu um eitthvað fiskatengt og jafnvel mæta með fiska til að sýna. (Guðmundur, hvernig væri að mæta með montguppana ?)

Image
Leiðarlýsing fyrir þá sem ekki rata.
Minni mannskapinn á að mæta endilega með eldhúskoll með sér.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

~*Vigdís*~ wrote: Við komumst ekki, þar sem vorum búin að staðfesta komu okkar í baunagleði
Hehe sama hér :P ætlaði svo að mæta á þennan fund og var búin að ákveða það en svo fattaði ég á sunnudaginn að 24. væri í dag :P og baunir í kvöld hehe :P þannig að ég kem á næsta :D
200L Green terror búr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Það verður allavega eitthvað að borða og drekka fyrir þá sem vilja :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Það var einhver sem skildi utanyfirflík eftir, á fundinum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

ohhh frábært fyrir mig að missa af þessu.. svo langt síðan ég kíkti hingað inn á spjallið :?
Post Reply