Ég er með 3 stk Hoplarchus psittacus "True parrot" og er jafnvel til í að selja þá. Fiskarnir eru 15-20 cm og sennilega af báðum kynjum.
Þessir fiskar eru lengi að komast í liti en eiga víst að verða með þeim fallegri þegar það næst. True parrot eru sikliður fyrir "fullorðna" enda þarf þolinmæði til að fá þá í rétta liti og hrygningastuð.
Hér er smá umfjöllum um þessa fiska.
Myndir af tveimum þeirra.
Verðið er 15.000.- kr. fyrir þá alla saman.
True parrotar til sölu.
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli