Blue Acara og Convict í 240L ??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Blue Acara og Convict í 240L ??

Post by Toni »

Er það ekki alveg fín blanda að hafa saman ?

er búinn að láta Malawi fiskana í smá pössun því ég verð svo lítið heima næstu mánuðina og ætla að nýta búrið undir þessi pör ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Júbb, það ætti að vera í fínu lagi. Kannski einhver slagsmál á milli para, en ef það er nóg af felustöðum þá er það í fínu lagi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

jamm held það, en mæliru með einhverju meira í það ? fynnst full lítið af hafa 4 fiska í búrinu.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Firemouth par og þá er búrið orðið flott. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Toni wrote:jamm held það, en mæliru með einhverju meira í það ? fynnst full lítið af hafa 4 fiska í búrinu.
Ef þú ert með pör verða ekki lengi bara 4 fiskar í búrinu. :)
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Takk fyrir svörin

Jamm er með 2 hrygnandi pör, en á ég að henda öllum seiðunum útí líka, er með Convict parið í 80L búri ásamt einhverjum 30-50 seiðum. Blue Acara fara ekkert að ráðast á þau ( seiðin eru öll yfir 1cm )

Verður búrið verra kannski í staðið fyrir þá (í sambandi við hrygngingar)

ps hvar er best (ódýrast) að kaupa svona blómapotta ? (er það ekki gott fyrir þá) hest svarta ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

blómaval.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply