Yndislegur kk kanínuungi - FARINN
Posted: 25 Feb 2009, 00:50
Þar sem ég hef ekkert heyrt í þeirri sem ætlaði að taka svarta strákinn og ég get ekki setið með hann endalaust ætla ég að auglýsa hann aftur.
Hann er æðislega skemmtileg týpa, hann er fæddur 8. des "08 og ég væri sjálf alveg til í að hafa hann hjá mér ef ég hefði bara pláss undir annað búr því hann er svo mikið yndi, en því miður get ég það ekki. Hann er mjög nettur og fíngerður, svipar meira til móður sinnar frekar en föður því hann á sennilega eftir að verða álíka stór og hún, kannski örlítið stærri þegar hann verður fullvaxinn en fínt væri að miða búrstærð við mini lop enda smá blandaður af þannig tegund. Mjög fallegur í framan, mjög blíðlegur og vel sköpuð kanína. Hefur aldrei sýnt nein grimmdarleg tilbrigði né reynt að bíta og hvorugt af foreldrum hans heldur. Hann er alsvartur og svolítið loðinn á miðað við systkini sín. Í raun liggur ekkert alveg svakalega að finna heimili alveg strax í dag svo, ef þið hafið áhuga á að eignast æðislegan kanínustrák endilega sendiði mér pm eða mail á aggahs@hotmail.com.
http://s229.photobucket.com/albums/ee157/1agnesh1/
Sjá myndir á link.
Hann er æðislega skemmtileg týpa, hann er fæddur 8. des "08 og ég væri sjálf alveg til í að hafa hann hjá mér ef ég hefði bara pláss undir annað búr því hann er svo mikið yndi, en því miður get ég það ekki. Hann er mjög nettur og fíngerður, svipar meira til móður sinnar frekar en föður því hann á sennilega eftir að verða álíka stór og hún, kannski örlítið stærri þegar hann verður fullvaxinn en fínt væri að miða búrstærð við mini lop enda smá blandaður af þannig tegund. Mjög fallegur í framan, mjög blíðlegur og vel sköpuð kanína. Hefur aldrei sýnt nein grimmdarleg tilbrigði né reynt að bíta og hvorugt af foreldrum hans heldur. Hann er alsvartur og svolítið loðinn á miðað við systkini sín. Í raun liggur ekkert alveg svakalega að finna heimili alveg strax í dag svo, ef þið hafið áhuga á að eignast æðislegan kanínustrák endilega sendiði mér pm eða mail á aggahs@hotmail.com.
http://s229.photobucket.com/albums/ee157/1agnesh1/
Sjá myndir á link.