einn guppy sem frænka min er með kemst ekki niður, sem sagt hengur upp við yfirborðið og er útblásin. Bara getur ekki synt niður, annars er hún bara præk, en reynir eins og hún getur að synda með hinum fiskunum. Ég held að þetta tengist sundmaganum.
er eitthvað hægt að gera?
Gúppý með sundmagavandamál
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Gúppý með sundmagavandamál
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L