hann pjakkur minn er gefins
Posted: 28 Feb 2009, 23:39
Er með 4 mánaða gamlan borderkolly hvolp gefins. Þetta er alveg æðislegasti hundur í heimi og lángar mér ekkert að láta hann fara en það er bara búið að koma svolítið uppá þannig hann þarf að fara hann er mjög hlíðin kann sestu leggstu og sæll. Hann gerir þafir sínar bara úti það kemur stundum fyrir smá gleði piss en það er náttla bara úta því hann er svo lítill og fynst svo gaman að fá mann heim. Hann sefur í búri á næturnar þarf bara að seija búr og þá fer hann inn. Hann geltir voða sjaldan bara aðalega þegar hann sér gröfur og stór fara tæki þá kemur kanki 1 gelt eða bara urr. hann bítur ekki maður má alveg toga í eyrun á honum og skottið þannig hann getur verið í kringum börn er búin að venja hann á síðan ég fékk hann að tosa í hann og svona.. hann hefur aldrey nagað neina skó eða húsgögn. hann elkar að afra út að labba og leika sér og svo fynst honum rosalega gott að kúra hjá manni hann knúsar mann og kúrir í hálsakotinu hjá mann þegar maður lleifir honum það. Með honum fylgir matar og vatns dallur ól taumur og bolti get látið búrið með en það er ónýt læsingin en ég byndi það alltaf með vír bara það getur fylgt með fyrir 5000 kr. Ef þú hefur áhuga á littlu dúlluni minni endilega vertu þá í sambandi í síma 8651721 eða hérna.
K.v Guðný og Pjakkur
K.v Guðný og Pjakkur