Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
jokkna
Posts: 130 Joined: 07 Nov 2008, 14:56
Location: Akureyri
Post
by jokkna » 01 Mar 2009, 09:50
Ég fann rót hérna um daginn og var ap velta fyrir mér hvað ég þyrfti að gera til þess að geta sett hana í búrið það er fá hana til þess að sökkva?
Einnig var ég að velta fyrir mér hvort það sé ekki í lagi að nota fína möl úr fjöru í ferskvatnsbúr ef ég þríf hana vel?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 01 Mar 2009, 13:28
Láttu rótina liggja í vatni í nokkra daga og settu eitthvað farg ofan á hana.
Sandur úr fjörunni er í fínu lagi meðan þú tekur hann ekki úr einhverjum mengunarpytt.
jokkna
Posts: 130 Joined: 07 Nov 2008, 14:56
Location: Akureyri
Post
by jokkna » 01 Mar 2009, 14:16
ok takk
jokkna
Posts: 130 Joined: 07 Nov 2008, 14:56
Location: Akureyri
Post
by jokkna » 13 Mar 2009, 16:21
Ég var líka að velta fyrir mér hvernig best væri að skola sjávar grjótið?