Óska eftir fiskum (gúbbý)

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
skurdur
Posts: 53
Joined: 20 Dec 2008, 20:51

Óska eftir fiskum (gúbbý)

Post by skurdur »

Sælir/ar

Ég er að leita mér að einhverjum reglulega flottum karlkyns gúbbý-um (kerlingarnar mega nú alveg vera ljótar). Ef að þið eigið slíka sem þið viljið losna við þá endilega hafiði samband. Einnig ef að þið vitið um einhverja sem geta selt mér slíka, endilega hafiði samband.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6188
Vargurinn er að selja, tjékkaðu á honum
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Skurður er fastagestur hjá mér en ég á því miður ekki neina "show quality" guppy kk en á fínar og litmiklar kvk.
skurdur
Posts: 53
Joined: 20 Dec 2008, 20:51

Post by skurdur »

Vargur wrote:Skurður er fastagestur hjá mér en ég á því miður ekki neina "show quality" guppy kk en á fínar og litmiklar kvk.
hahahaha... nei ég fer samt bráðum að kíkja og taka nokkrar kellingar! Vill fara að fá seiði aðeins örar ;) En "show-case" kk. væru vel þegnir!
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

okey, datt bara í hug að tjékka hvort hann væri búinn að kíkja við hjá þér.
Post Reply