Co2 kútar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Co2 kútar
Fékk í hendurnar 9.kg Co2 kút sem er tómur og þarf líklega að yfirfara hann
Þannig að ég spyr þá sem hafa reynslu af Co2 kútum, hvert eru þið að fara með ykkar í áfyllingu og skoðun ?
Og hvað kostaði að fylla ykkar kút og hversu stór er kúturinn þá ?
Einhver sem hefur farið með kút í skoðun ?
Þannig að ég spyr þá sem hafa reynslu af Co2 kútum, hvert eru þið að fara með ykkar í áfyllingu og skoðun ?
Og hvað kostaði að fylla ykkar kút og hversu stór er kúturinn þá ?
Einhver sem hefur farið með kút í skoðun ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Getur farið með hann í slökkvitækjaþjónustuna eða öryggismiðstöðina til dæmis.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Mæli með slökkvitækjaþjónustunni, þar kostar tvöþúsund og einhvern slatta að fyllta 2kg kút, held að það sé eitthvað um 1600 kr. grunngjald og svo 7-800kr. per kíló.
Ólafur Gíslason & Co held ég að séu líka fínir, eru í Sundaborg 7.
Ég er einmitt með 1 2kg kút sem er ekki skoðaður og orðinn 10 ára, þú mátt endilega láta vita hvað kostaði að skoða.
Ólafur Gíslason & Co held ég að séu líka fínir, eru í Sundaborg 7.
Ég er einmitt með 1 2kg kút sem er ekki skoðaður og orðinn 10 ára, þú mátt endilega láta vita hvað kostaði að skoða.
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Okei takk fyrir þetta, ætla prufa að hringja á þessa staði á morgun og kanna verð 
Það er ekki sett súrefni á köfunar kúta, þar sem súrefni er eitrað í miklum mæli
Það er bara sett venjulegt andrúmsloft á köfunar kúta þannig að enginn kostnaður er á loftinu en þú borgar þó fyrir það vegna viðhalds á síunar búnað sem hreinsar loftið áður en það fer í kútana

Það er ekki sett súrefni á köfunar kúta, þar sem súrefni er eitrað í miklum mæli
Það er bara sett venjulegt andrúmsloft á köfunar kúta þannig að enginn kostnaður er á loftinu en þú borgar þó fyrir það vegna viðhalds á síunar búnað sem hreinsar loftið áður en það fer í kútana
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Skoðun er víst frekar dýr og þarf að framkvæma á 5 ára fresti. Veit ekki akkúrat verðið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Skoðun er að kosta 6000.kr og 500.kr Per kg af kolsýru hjá www.kolsyra.is (slökkvitækjaþjónustan)
Öryggismiðstöðin fór að tala um verð í kringum 18.000.kr fyrir skoðun og 700 - 800.kg kg af kolsýru
Smá verðmunur
Öryggismiðstöðin fór að tala um verð í kringum 18.000.kr fyrir skoðun og 700 - 800.kg kg af kolsýru
Smá verðmunur

Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Hlýtur að vera hægt að finna þetta ódýrara þá, því slökkvitækjaþjónustan er alls ekki ódýr..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jú alveg rétt, prufa að hringja þangað á morgun, einhver með reynslu af þeim ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Big Red, jú það er hægt að hella bara sóda strím í búrið, en það getur verið svolítið hættulegt. Bæði verður að passa að setja ekki of mikið í einu og síðan heldur þetta kolsýrumagninu alls ekki stöðugu, sem er frekar mikilvægt, kolsýra er nefnilega frekar fljót að fara úr vatni.
Þetta er því ekki mjög góð lausn.
Þetta er því ekki mjög góð lausn.