Tetra Initial Sticks / hvernig á maður að nota þá?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
davidoe
Posts: 18
Joined: 28 Jan 2008, 12:21

Tetra Initial Sticks / hvernig á maður að nota þá?

Post by davidoe »

Eg keypti mér dollu af Initial Stick frá Tetra en ég skil ekki tungumálið sem er á dollunni um það hvernig maður eigi að nota þetta.
Ég ath. á heimasíðunni þeirra en það var ekkert þar á ensku, svo ég prófaði google translate en ég er ekkert nær að vita hvernig ég á að nota þetta.
Ég sendi Tetra spurningu um þetta en þeir hafa ekki svarað enn.

Þetta stendur á heimasíðunni þeirra:
http://www.tetra.de/tetra_cf/tet_intern ... 0DE%20.pdf


Þetta fék ég af google translate:

1. Dosage sticks about 1 g per liter of water content. For example fà ¼ r a 200 liter aquarium: 200 g Initial Sticks
= Approximately 8 belong ufte Esslà ¤ ¶ ffel (1 geh. Esslà ¶ ffel = approximately 25 g)
2. 2 / 3 of the ground floor, and moistened with the appropriate quantity Initial Sticks mix well.
3. Anschließend this layer with the remaining third of gravel cover (see ¶ Gesamthà of gravel:
approximately 5-8 cm)
4. Aquarium carefully to one third with water auffà ¼ llen and plant use.
5. Aquarium quite fill.
Crypto tablets break and adjacent plants in the ground dra ¼ cken.
) Â U Â ‰ 6a DOO ZDVVHUDTXDULHQ

Ég held að ég blandi 1 g. af initial sticks fyrir hvern liter af vatni í 2/3 af undirlaginu, bleyti vel og set svo restina af mölinni ofaná, svo er eitthvað um Crypto sem ég skil ekki.
Er einnhver hér sem hefur notað þetta, sem skilur leiðbeiningarnar á dollunni og getur upplýst mig um hvernig ég á að nota þetta?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta er frekar einfalt, en líka frekar einfalt að allt fari í klessu (gerðist hjá mér)

þú þarft að dreifa þessu á botninn í tómt, þurrt fiskabúr.
svo setiru mölina vel yfir þetta, því þykkara því betra.
svo þegar þú rennir í búrið þarft að passa að buna ekki beint í mölina því ef þessi sticks koma upp fyrir mölina og blotna verður vatnið brúnt af drullu.

s.s. aðalatriðið er að halda þessu alltaf undir mölinni.
-Andri
695-4495

Image
davidoe
Posts: 18
Joined: 28 Jan 2008, 12:21

Post by davidoe »

Ok takk.
En hve mikið magn, er það ekki bara 1g á líterinn?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jább það er viðmiðið, sakar þó varla ef það er aðeins meira eða minna.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply