Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Post
by EiríkurArnar »
Ég er með smá brotna kúlu, get ég límt hana með eitthverju ?
vatnið fer ekki það ofalega að það fari í brotið
getur það samt skaðað fiskana ?
-
sirarni
- Posts: 624
- Joined: 18 Jan 2009, 17:46
- Location: Kópavogur
Post
by sirarni »
hvaða kúlu ertu að tala um?
-
diddi
- Posts: 663
- Joined: 16 Mar 2008, 23:49
- Location: Reykjavík
-
Contact:
Post
by diddi »
eru einhverjar sprungur frá brotinu?
-
EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Post
by EiríkurArnar »
nei engar sprungur, brotnuðu bara tveir bútar mjög ofarlega á kúlunni
-
sirarni
- Posts: 624
- Joined: 18 Jan 2009, 17:46
- Location: Kópavogur
Post
by sirarni »
ég held að fiskarnir slasist ekki en maður getur auðveldlega skorið sig.