SELT

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Maren
Posts: 91
Joined: 03 May 2007, 20:11
Location: Hafnarfjörður/Reykjavík

SELT

Post by Maren »

Er með ársgamalt 240 lítra juwel rio dökkbrúnt til sölu, ásamt standi.
Málin á því eru 121 x 41 x 55 cm
http://www.juwel-aquarium.de/en/bigpict ... _70700.jpg

Allt fiskadótið mitt fylgir með, háfar og slíkt, einnig tunnudæla.

Um 25 cm Spotted gar fylgir líka með. Hann étur bæði rækjur og lifandi fóður. http://www.youtube.com/watch?v=ULcS8bCQ7-Q

Verðhugmynd 80 þús. fyrir allan pakkann

Skoða öll raunhæf tilboð. Skoða ekki tilboð um skipti á öðrum hlutum.
Last edited by Maren on 15 Mar 2009, 17:04, edited 4 times in total.
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Miðavið málin sem þú gefur upp þá er búrið 272 lítrar ?
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

þeir eru svo sniðugir hjá juwel að þeir gefa upp raunlítra en ekki blákalt lxdxh.... frekar gáfulegt hjá þeim finnst þér ekki? :D
Siggi777
Posts: 2
Joined: 04 Nov 2007, 10:26

Post by Siggi777 »

Góðann dag,ég býð 50.000 kr...

Ef það er áhugi þá senda mail á "siggi777@hive.is"

takk fyrir...
Maren
Posts: 91
Joined: 03 May 2007, 20:11
Location: Hafnarfjörður/Reykjavík

Post by Maren »

Þetta eru málin sem ég fann á netinu. Það er náttúrulega ekki fyllt alveg upp í topp á juwel búrunum.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

þetta er bara alveg rétt hjá þér Maren. málin á búrinu gefa þér lítrafjölda áður en þykktin á glerinu er tekið inn í og eins og búrið sé sléttfullt af vatni. ef þú ert að reikna með hvað þú getur sett marga fiska í búrið og hvernig á að skammta lyf og þvíumlíkt þá er það aldrei sama talan. Juwel gefur lítrafjölda miðað við hvað er mikið vatn í búrinu. :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Eimitt, flestir búrafrramleiðendur gefa í rauninni upp heildar rúmmál búrsins en Juwel gefur upp raunlítratölu. Í flestu tilfellum má mínusa 10-15% af lítratölunni sem framleiðandinn gefur upp.
Maren
Posts: 91
Joined: 03 May 2007, 20:11
Location: Hafnarfjörður/Reykjavík

Post by Maren »

Spotted gar er seldur. Búrið og allt dótið er enn til sölu. Selst saman. Óska eftir raunhæfum tilboðum. Skoða ekki tilboð um skipti á öðrum hlutum.
hlinnet
Posts: 25
Joined: 18 Jan 2008, 11:40

Post by hlinnet »

ég býð þér 70.000 og sæki það strax.
Post Reply