Var að áskotnast gamla búrið mitt.
Sílikonið er fínt og það lekur ekki.
Hins vegar eru rammarnir farnir að flagna og jafnvel ryðga.
Hvernig á ég að bera mig að og hvaða dót á ég að nota til að sjæna þetta upp og gera ready fyrir uppsetningu?
Að lappa upp á gamalt búr?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ætla að byrja a þessu i dag, þannig að öll rað ef þið lumið a einhverju fleira en aður hefur komið fram herna, endilega deilið þvi með mer.
hvernig malningu a eg ad nota, t.d.? aetla ad mala rammann svartann.
varðandi að setja nyjan stalramma eins og professor squinchy, þa bara kann eg ekkert a slikt og ætla þvi ad pussa niður gamla rammann og mala upp a nytt.
galið?
hvernig malningu a eg ad nota, t.d.? aetla ad mala rammann svartann.
varðandi að setja nyjan stalramma eins og professor squinchy, þa bara kann eg ekkert a slikt og ætla þvi ad pussa niður gamla rammann og mala upp a nytt.
galið?
Ég keypti Hemnes skúffu/skenk í Ikea í gær.
Flatarmállega passar hann undir 112l búrið en ég er að velta því fyrir mér hvort hann þoli þyngslin.
Búrið er heimasmíðað og því þyngra en Juwel og önnur verksmiðjuframleidd búr.
Ég er að spá, ætti ég að fá mér plötu sem ég einfaldlega legg ofan á Hemnesinn eða ætti ég að styrkja hann?
Heldur kvikindið?
Flatarmállega passar hann undir 112l búrið en ég er að velta því fyrir mér hvort hann þoli þyngslin.
Búrið er heimasmíðað og því þyngra en Juwel og önnur verksmiðjuframleidd búr.
Ég er að spá, ætti ég að fá mér plötu sem ég einfaldlega legg ofan á Hemnesinn eða ætti ég að styrkja hann?
Heldur kvikindið?