albino og tiger oscar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

albino og tiger oscar

Post by sirarni »

Ég var bara að spá hvort að albino og tiger oscar gætu eignast seiði saman eða verður það að vera albino og albino eða tiger og tiger .
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Albino óskarar eru reyndar mjög sjaldgæfir en ef þú rekst á svoleiðis og parar hann við venjulegan tiger þá geri ég ráð fyrir að afkvæmin verði í tiger litnum nema tigerinn eigi albino fisk fyrir annað foreldrið.
Þú gætir verið að rugla albino saman við lutino en það er mun algengari litur á óskar. Lutino vantar brúna og svarta litarefnið nema með þeim undantekningum að þá sést stundum dökkt í uggum og augum. Ég geri ráð fyrir að sjá litur erfist svipað og albinó en hef þó ekki kynnt mér það sérstaklega.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

já ég meinti lutino en geta oscarar eignast seiði þótt að þeir séu með sitthvort litarafbrigði.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég geri ráð fyrir því. Þetta er sama tegundin, þó að þeir séu ekki eins á litinn :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

já datt það í hug en langaði bara að spurja. :-)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jamm, geta átt afkvæmi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

sirarni wrote:já ég meinti lutino en geta oscarar eignast seiði þótt að þeir séu með sitthvort litarafbrigði.
Þú hefðir kannski átt að hugsa hvort brúnn hestur gæti átt folald með svörtum hesti
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Gudmundur wrote:
sirarni wrote:já ég meinti lutino en geta oscarar eignast seiði þótt að þeir séu með sitthvort litarafbrigði.
Þú hefðir kannski átt að hugsa hvort brúnn hestur gæti átt folald með svörtum hesti
já þú meinar.
Post Reply