Smá vesen:/

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
mohawk_8
Posts: 76
Joined: 08 Mar 2009, 23:22
Location: Akureyri

Smá vesen:/

Post by mohawk_8 »

þannig er mál með vexti að ég var að kaupa mér 2 nýja gúbbía í búrið mitt, það var einn þar fyrir...og ég keypti mér líka frekar unga og litla ancistu. gúbbíarnir eru enþá voða hressir en ancistan dó bara eftir 4 tíma eða svo...þannig að ég fékk aðra í dýraríkinu og hún dó bara daginn eftir að ég fékk hana:/ mér finnst þetta svolítið skrýtið þar sem að gúbbíarnir eru altí lagi en svo fer svona fyrir ryksugunum:/ einhver svör við þessu??
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ancisturnar hafa sennilega verið eitthvað slappar og viðkvæmar fyrir flutningum.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Eða vatnið í búrinu hugsanlega í algjöru rugli. Vandirðu ankistruna við eða sturtaðirðu beint í? Hvað er vatnið heitt? Hvað skiptirðu oft um vatn?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply