Mig vantar núna!: Artemíuegg eða tilbúna baby artemíu!

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Mig vantar núna!: Artemíuegg eða tilbúna baby artemíu!

Post by keli »

Helst myndi ég vilja svona:
http://www.amazon.com/Ocean-Nutrition-I ... B00176GU32

Eða bara artemíuegg. Ég átti slatta, en klakið er sérstaklega lélegt úr þeim og er svo gott sem gagnslaust..

Einhver? Vantar þetta sem fyrst!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ertu búinn að tjékka á Dýragarðinum? Kiddi hefur verið að flytja inn mat frá Ocean Nutritions.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jamm, þeir tóku ekki útklakta artemíu í seinustu sendingu... bölvaðir :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

ertu að gefa seiðum þetta ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Toni wrote:ertu að gefa seiðum þetta ?
Það stóð til.. en ég á lítið til að gefa þeim :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég á frosna artemíu... hún er varla nógu smá
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

gudrungd wrote:ég á frosna artemíu... hún er varla nógu smá
Jamm, þarf að vera nýútklakin artemía. Ég á líka venjulega, fullvaxna. Seiðin eru samt orðin ótrúlega stór.. Ég þarf samt litla núna til að byrja með.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég á helling af ó útklaktri artimíu? :?:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ulli wrote:ég á helling af ó útklaktri artimíu? :?:
Ég er til í það - er gott hatch rate? Og ertu eitthvað á ferðinni í bæinn á næstunni?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nei er ekkert á leiðinni í bæjinn. maður er allveg á mörkunnum með aura og krónur núna út þennan mánuð.

ég hef ekki reynt að klekja þetta út.

er bæði með í pokum sem þú setur bara í vist magn af vatni og þarft ekkert að bæta út í og svo er ég líka með lítinn gler stauk sem er fullur af eggjum.

er ekki með loft dælu svo ég get ekki reynt að klekja þeim út.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ulli wrote:nei er ekkert á leiðinni í bæjinn. maður er allveg á mörkunnum með aura og krónur núna út þennan mánuð.

ég hef ekki reynt að klekja þetta út.

er bæði með í pokum sem þú setur bara í vist magn af vatni og þarft ekkert að bæta út í og svo er ég líka með lítinn gler stauk sem er fullur af eggjum.

er ekki með loft dælu svo ég get ekki reynt að klekja þeim út.
Láttu mig vita ef þú ert á ferðinni, en ég þarf nú að komast í þetta sem fyrst... Helst í kvöld eða á morgun.


Einhverjir aðrir? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ja þú mátt eiga þetta ef þú sækir.
ég er ekkert að fara að nota þetta en ég veit að þetta er ekki ódyrt.
aftur á móti veit ég ekki hversu góð klakninginn verður af þessu
Post Reply