Hér koma nokkrar myndir, en þetta eru seiði undan fiskum úr 325 lítra búrinu okkar.
56 lítra búrið
56 lítra búrið
56 lítra búrið
30 lítra búrið með red zebra seiðum
128 lítra búrið þarna sést önnur peran og yfirfallið en það verður sumpur við þetta búr sem við feðgar smíðuðum, vargur boraði fyrir okkur yfirfallið og þökkum við honum kærlega fyrir.
Svona útbjó ég perurnar í búrið þær eru inní plexíröri með vatnsheldum fattningum í endunum á eftir að koma í ljós hverning þetta virkar, en þetta fékk ég hjá flúrlömbum í hafnarfirði.