Endler kerling

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Endler kerling

Post by Jakob »

Ég er með 2 endler kerlingar og 1 kall. Báðar kerlingarnar voru feitar og fínar í gær en í morgun var 1 þeirra mjög horuð. Las í þræði í "Gotfiskar" það að Guðmundur sagði að ormar sjást ekki alltaf, gætu þetta verið ormar?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ef ég veðjaði þá myndi ég veðja að hún væri gotin.... ég hef fengið 5 seiði úr endlergoti.... seiðin eru ekki eins mörg eins og hjá venjulegum gúbbí
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég mundi veðja líka á það, better to be safe then sorry.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

allt of snöggt til að vera ormar.... finnur þú engin seiði við botnin?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Neimm. Skoða þetta betur á morgun.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ef þetta gerðist á einum sólarhring þá eru þetta ekki ormar. Líklega bara búin að gjóta. Endler éta venjulega ekki afkvæmin sín skv minni reynslu. Þeir gera það þó hugsanlega ef það er lítið um felustaði fyrir seiðin fyrstu dagana.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply