Sár

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Sár

Post by Piranhinn »

Annar óskarinn minn "skallaði" rót og fékk þokkalegasta skrap/sár á hausinn. Á ég að láta þetta eiga sig eða salta eða hvað er málið til að flýta fyrir því að þetta jafni sig?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ef vatnið er gott þarftu litlar áhyggjur að hafa en ef ekki þá hjálpar salt til svo ekki komi fungus í sárið.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

já ok, það ætti að vera í fínasta lagi með vatnið. Ætti ég ekki að skella smá salti til að vera safe og taka svo bara hressileg vatnsskipti eftir viku?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég held það mæli ekkert á móti því.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply