Fiskabúðir í bænum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Fiskabúðir í bænum

Post by hrafnaron »

'eg veit að þetta hefur verið spurt áður enn það er síðan 2007..... þannig að ég spyr aftur hvaða fiskabúðir eru hérna í Reykjavík
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fiskó
Dýragarðurinn
Trítla
Dýraríkið
Svo er við Kringluna, í Mjódd og í Spönginni, man aldrei hvað þær heita.
Dýralíf
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

hvar er dýralíf....? og eru einhverjir fiskar þar er allavega ekkert á heima síðunni þeirra
Dýraland er við kríngluna og í mjódd :-)
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Stendur ekki hvar dýralíf er staðsett á heimasíðuni.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

það er rétt hjá Gullinbrú eiginlega beint á móti Nings.
Minn fiskur étur þinn fisk!
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

oki flott er takk fyrir
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

svo er líka http://www.ja.is ágætis lausn þegar þarf að finna staði
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Dýralíf er staðsett fyrir neðan Bitahöllina á Stórhöfða. Jú þeir eru með fiska en kannski besta úrvalið en það er eitthvað fyrir alla. En ef ég væri að gera mér tjörn úti í garði með kOI þá myndi ég fara til þeirra, þar er eru fjögut kör með Koi sem hreinlega sprikla alla daga og eru mjög líflegir og fallegir á að líta. Nóg afa Koi hjá þeim úr að velja.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jamm, líklega langbesta úrvalið af koi og koi fóðri hjá dýralíf. Verst að það eru bara high quality fiskar þar, kosta allir frekar mikið. Vantar eiginlega eitthvað í ódýrari kantinum líka :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

þessir hjá gullinbrú eru eiginlega BARA með koi íþ au skipti sem ég hef farið þangað. síðast voru jú líka 2-4 gubby's og 1 ancistra ásamt einhverjum heilum 5 gullfiskum og einhverjum örfáum fleiri.. mjög slapt úrval því miður.

en þessir KOI hjá þeim eru virkilega flottir að sjá
Ekkert - retired
Post Reply