Vandamál með Rena 406

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
haffi85007
Posts: 185
Joined: 31 Mar 2008, 21:09
Location: Njarðvík

Vandamál með Rena 406

Post by haffi85007 »

Það er ekkert að hringnum ég veit það fyrir víst en það er eins og að hún fari í gang en ekkert flæði er á henni nema þá að ég setji hana á hvolf en þá virkar hún bara þangað til að vatnið í dælunni er farið úr henni :( Kann ekkert á þetta dót :lol:
70 ltr og 21ltr
12x stk gúbbí (21ltr)
1xalbínóa koparryksuga (21ltr)
1x Gibbi (70ltr)
1xAnchistrur (4-5.cm) (21ltr)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Inntakið í dæluna verður að vera fullt af vatni og geta séð henni fyrir vatni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
haffi85007
Posts: 185
Joined: 31 Mar 2008, 21:09
Location: Njarðvík

hmm

Post by haffi85007 »

jaa ég saug semsagt bara þannig að slangan var full af vatni þegar ég setti hana við dæluna en dælan er aðeins hálf af vatni og það kemur ekkert meira vatn inn á hana....
70 ltr og 21ltr
12x stk gúbbí (21ltr)
1xalbínóa koparryksuga (21ltr)
1x Gibbi (70ltr)
1xAnchistrur (4-5.cm) (21ltr)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

inntakið verður að vera fyrir neðan yfirborð í búrinu og úttakið fyrir ofan yfirborð. Svo eru leiðbeiningarnar oft góðar :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

úttakið má vera fyrir neðan yfirborð líka

er ekki svona stöng/pumpa til að koma flæði af stað annars verður inntakið að vera hærra en dælan og slangan verður að liggja í beinni línu niður að dælunni
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

fáðu þér bara bala og taktu útakið og sogaðu með munninum ég gerði það.... reindar fyrir félaga minn sem þorði því ekki :P
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Post Reply