Leki í fiskabúri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Leki í fiskabúri

Post by Satan »

Ég skil ekki alveg með búrið mitt það byrjaði að leka einn daginn og ég tók allt uppúr kíttaði allt upp á nýtt og setti síðan vatn eftir 3 daga..
síðan fór það að leka aftur en ég er búinn að komast afþví, að ef ég fylli búrið ekki alveg heldur skil eftir 4-5 cm bil frá toppnum þá lekur ekki.
afhverju gæti þetta stafað hefur einhver góð ráð handa mér ???
Virðingarfyllst
Einar
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Einhverstaðar er límingin ekki nógu góð og þegar búrið er fullt þá er þrýstingurinn líklega það mikill að vatnið nær að leka ut.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Er rammi á því? alveg þekkt að einhverskonar smit getur virkað sem leki.
Ace Ventura Islandicus
Post Reply