Sílikon sem þolir ÁLAG
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Sílikon sem þolir ÁLAG
Nú þykist ég vita að allt sílikon er ekki jafnt skapað. Þekkið þið hvaða sílíkon er best að nota fyrir stór búr sem eru ekki með neinum stífum, þannig að það verður extra mikið álag á öllum sílikonuðum samskeytum?
Eða er munurinn á þessu öllu frekar lítill?
Eða er munurinn á þessu öllu frekar lítill?
Ég er búinn að prófa ýmsar týpur og tegundir og hef lent í vandræðum með sem efni sérstaklega í háum búrum. Hefðbundið sílikon teygist oft svo mikið að búrið aflagast eða sílikonið rifnar frá.
Það efni sem ég nota eingöngu á hærri búr fæst í Múrbúðinni og heitir Bostik Super fix, þetta efni heldur öllu, það er þægilegt að vinna það, er sýrufrítt og inniheldur ekki mygluvarnar efni´.

Það efni sem ég nota eingöngu á hærri búr fæst í Múrbúðinni og heitir Bostik Super fix, þetta efni heldur öllu, það er þægilegt að vinna það, er sýrufrítt og inniheldur ekki mygluvarnar efni´.

Re: Sílikon sem þolir ÁLAG
Nú þarf ég að skamma sölumanninn í Múrbúðinni, verst að hann er hættur að vinna þar.
Þetta Bostik super fix er ekki hægt að nota til að líma fiskabúr.
Ég var alltaf í vandræðum með að finna gott svart fiskabúralím og átti samtal við sölumann í Múrbúðinni þar sem hann lofaði þetta efni í hástert og sagði það sérstklega fyrir mikinn raka og erfiðar aðstæður og það værir jafnvel hægt að líma saman hluti sem væru ofan í vatni.
Þetta hefur engan vegin reynst rétt og búrin sem ég hef notað þetta í hafa verið að byrja að leka eitt af öðru, þetta á reyndar líka við svart lím frá Húsasmiðjunni, Silirub.
Límið virðist morkna upp og losna frá glerinu, endingin virðist vera um 3-4 ár, venjulegt glært sílikon frá sama framleiðanda (Bostik) virðist samt í fínu lagi.
Undanfarið hef ég verið að nota Otto lím frá Járn og gler sem er sérstaklega ætlað fyrir fiskabúr, það er þó bara til í glæru.
Þetta Bostik super fix er ekki hægt að nota til að líma fiskabúr.
Ég var alltaf í vandræðum með að finna gott svart fiskabúralím og átti samtal við sölumann í Múrbúðinni þar sem hann lofaði þetta efni í hástert og sagði það sérstklega fyrir mikinn raka og erfiðar aðstæður og það værir jafnvel hægt að líma saman hluti sem væru ofan í vatni.
Þetta hefur engan vegin reynst rétt og búrin sem ég hef notað þetta í hafa verið að byrja að leka eitt af öðru, þetta á reyndar líka við svart lím frá Húsasmiðjunni, Silirub.
Límið virðist morkna upp og losna frá glerinu, endingin virðist vera um 3-4 ár, venjulegt glært sílikon frá sama framleiðanda (Bostik) virðist samt í fínu lagi.
Undanfarið hef ég verið að nota Otto lím frá Járn og gler sem er sérstaklega ætlað fyrir fiskabúr, það er þó bara til í glæru.
Re: Sílikon sem þolir ÁLAG
ég hef verið að nota þetta kítt og virkar bara ágætlega
[img]http://www.fishfiles.net/up/1305/cgnv4c ... ate[1].bmp[/img]
veit nú ekki afhverju myndin kemur ekki inn kann ekki á þetta tölvu dra?????
[img]http://www.fishfiles.net/up/1305/cgnv4c ... ate[1].bmp[/img]
veit nú ekki afhverju myndin kemur ekki inn kann ekki á þetta tölvu dra?????
Last edited by elliÖ on 03 May 2013, 18:20, edited 2 times in total.
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Sílikon sem þolir ÁLAG
Akvastabil selur túbur af því sem þeir nota, hefur ekki kostað mikið meira en það sem fæst í byggingar vöru verslunum seinast þegar við tókum það inn, held ég haldi mig við það lím 

Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Sílikon sem þolir ÁLAG
Ég lagði aldrei í að nota bostik. Er nokkuð sáttur með þá ákvörðun núna 
Það væri gaman að heyra hvernig menn mæla með að skipta út kíttinu? Jafnvel myndasería? Hlynur þú þarft væntanlega að fara einhverja svoleiðis vinnu á næstu dögum, hvernig væri að láta Elmu documenta og smella hér inn? Væri gagnlegt þar sem spurningin hvernig á að kítta upp gamalt búr kemur reglulega upp hérna.

Það væri gaman að heyra hvernig menn mæla með að skipta út kíttinu? Jafnvel myndasería? Hlynur þú þarft væntanlega að fara einhverja svoleiðis vinnu á næstu dögum, hvernig væri að láta Elmu documenta og smella hér inn? Væri gagnlegt þar sem spurningin hvernig á að kítta upp gamalt búr kemur reglulega upp hérna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Sílikon sem þolir ÁLAG
keli wrote: Væri gagnlegt þar sem spurningin hvernig á að kítta upp gamalt búr kemur reglulega upp hérna.

Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Sílikon sem þolir ÁLAG
Fæ Svart Kýtti sem á að vera fiskabúra safe hjá Kísill á smiðjuvegi.
Kem með nafnið á því seinna.
Kem með nafnið á því seinna.
Re: Sílikon sem þolir ÁLAG
ég er hættur þessu byggingarverslunar bulli í ljósi þess að menn vita sjaldnast hvað þeir eru að selja og hvað þá hvernig límið þeirra reynist í fiskabúrum til lengri tíma. ég ætla að fara út í silicon sem er framleitt fyrir fiskabúr. ég held að þetta sé svoleiðis allavegana gefur nafnið það sterklega til kynna http://fish.aquaristic.net/Aquaria-silcon.html
en hvað varðar bostic þá held ég að það sé ekki vitlaust að nota það til að líma saman búr ef það er svo bara þétt að innan með góðu siliconi. ég ætla allavegana að leyfa því að halda sér á milli glerja á búrinu hjá mér en þétta það upp á nýtt með siliconi
en hvað varðar bostic þá held ég að það sé ekki vitlaust að nota það til að líma saman búr ef það er svo bara þétt að innan með góðu siliconi. ég ætla allavegana að leyfa því að halda sér á milli glerja á búrinu hjá mér en þétta það upp á nýtt með siliconi
Re: Sílikon sem þolir ÁLAG
kíkiði á blaðsíðu 12 hérna
http://einara.is/assets/files/PDF-skjol ... tiefni.pdf
http://einara.is/assets/files/PDF-skjol ... tiefni.pdf
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Sílikon sem þolir ÁLAG
þetta super fix er ekki gott lítil sem einginn teigja í því verður alltof hart.